fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Íslenskur landsliðsmaður að ganga til liðs við Wayne Rooney í Bandaríkjunum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. júlí 2022 11:35

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Sport1 þá er DC United að reyna að ganga frá kaupum á Guðlaugi Victori Pálssyni frá Schalke 04 í Þýskalandi.

Guðlaugur hjálpaði Schalke að komast aftur upp í þýsku úrvalsdeildina á sínu fyrsta tímabili með félaginu.

Nú er hins vegar sagt frá því að Wayne Rooney þjálfari DC United sé að reyna að fá Guðlaug Victor til félagsins.

Guðlaugur lék með New York Red Bulls árið 2012 og nú tíu árum síðar gæti miðjumaðurinn verið að ganga í raðir DC United.

Rooney er að styrkja miðsvæði sitt því í gær var sagt frá því að Ravel Morrison fyrrum leikmaður Manchester United hefði samið við félagið. Samkvæmt Fótbolta.net er Guðlaugur næstur í röðinni.

Guðlaugur hefur ekki spilað fyrir íslenska landsliðið í tæpt ár en hann hefur ekki gefið kost á sér í síðustu verkefni liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið