fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu senurnar: Allt varð vitlaust á Kópavogsvelli – Gestirnir létu finna fyrir sér

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. júlí 2022 21:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann mikilvægan sigur í undankeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld er liðið mætti Buducnost frá Svartfjallalandi. Um var að ræða fyrri leik liðanna af tveimur.

Það tók Blika 88 mínútur að komast á blað í kvöld en fyrra mark liðsins skoraði Kristinn Steindórsson undir lokin.

Á 97. mínútu skoruðu Blikar sitt annað mark er Höskuldur Gunnlaugsson kom boltanum í netið úr vítaspyrnu.

Buducnost endaði leikinn með níu menn á vellinum en tveir leikmenn fengu rautt spjald sem og þjálfari liðsins.

Andrija Raznatovic var rekinn af velli á 54. mínútu og um 15 mínútum síðar var Luka Mirkovic sendur í sturtu.

Aleksandar Nedovic fékk svo þriðja rauða spjald Buducnost í uppbótartíma en hann er þjálfari Buducnost og fékk reisupassann fyrir að strunsa inn á völl.

Allt var að verða vitlaust á Kópavogsvelli um tíma eins og má sjá hér fyrir neðan.


————

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Í gær

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Í gær

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum