fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Fyrsta alvöru tilboðið kom frá stórliði – ,,Get ekki sagt að þetta sé áhætta“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 11:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matt Turner, leikmaður Arsenal, neitar fyrir það að hann sé að taka áhættu með að ganga í raðir enska félagsins.

Turner skipti yfir til Arsenal í sumar frá New England Revolution og verður varamarkvörður á næstu leiktíð.

Margir telja að þetta sé í raun tilgangslaust skref að hluta til þar sem Turner mun ekki vera aðalmarkvörður í stað Aaron Ramsdale.

,,Svona tækifæri fyrir leikmenn frá Bandaríkjunum eru sjaldgæf. Ég get ekki sagt að ég hafi áhyggjur eða að þetta sé áhætta. Þetta er augljóslega skref upp á ferlinum,“ sagði Turner.

,,Að komast inn erlendis er erfiðara en maður heldur. Ég hef spilað í MLS deildinni undanfarin þrjú tímabil og þetta var fyrsta alvöru tilboðið sem ég fékk.“

,,Að spila reglulega í MLS deildinni gaf mér ekki byrjunarliðssæti í landsliðinu. Ég þarf að koma mínum leik á næsta stig og að spila með þessum strákum hér þá sé ég augljósa bætingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar