fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Fyrsta alvöru tilboðið kom frá stórliði – ,,Get ekki sagt að þetta sé áhætta“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 11:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matt Turner, leikmaður Arsenal, neitar fyrir það að hann sé að taka áhættu með að ganga í raðir enska félagsins.

Turner skipti yfir til Arsenal í sumar frá New England Revolution og verður varamarkvörður á næstu leiktíð.

Margir telja að þetta sé í raun tilgangslaust skref að hluta til þar sem Turner mun ekki vera aðalmarkvörður í stað Aaron Ramsdale.

,,Svona tækifæri fyrir leikmenn frá Bandaríkjunum eru sjaldgæf. Ég get ekki sagt að ég hafi áhyggjur eða að þetta sé áhætta. Þetta er augljóslega skref upp á ferlinum,“ sagði Turner.

,,Að komast inn erlendis er erfiðara en maður heldur. Ég hef spilað í MLS deildinni undanfarin þrjú tímabil og þetta var fyrsta alvöru tilboðið sem ég fékk.“

,,Að spila reglulega í MLS deildinni gaf mér ekki byrjunarliðssæti í landsliðinu. Ég þarf að koma mínum leik á næsta stig og að spila með þessum strákum hér þá sé ég augljósa bætingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi