fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Þetta er líklegast næsti fyrirliði Arsenal

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. júlí 2022 18:33

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mun bráðlega koma í ljós hver verður fyrirliði Arsenal á næstu leiktíð en enska deildin hefst í næsta mánuði.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að þetta sé umræðuefni sem hafi oft verið rætt en Arsenal er án fyrirliða þessa stundina.

Pierre Emerick Auabameyang var fyrirliði Arsenal í byrjun síðasta tímabils en hann er nú farinn til Barcelina.

Alexandre Lacazette tók við bandinu í kjölfarið en hann er einnig farinn og er leikmaður Lyon í Frakklandi.

The Athletic segir að Martin Ödegaard sé líklegastur til að fá bandið á Emirates en hann var fyrirliði í æfingaleik gegn Everton á dögunum sem vannst 2-0.

Arteta hefur staðfest að nýr fyrirliði verði kynntur bráðlega og segir einnig að Ödegaard sé með þá eiginleika sem til þarf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“