fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Er ekki bólusettur og fékk ekki að fara með – Tveir aðrir heima af sömu ástæðu?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. júlí 2022 08:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt erlendum miðlum ferðaðist Ilkay Gundogan ekki með Manchester City til Bandaríkjanna í æfingaferð þar sem hann er óbólusettur.

Man City er nú í Bandaríkjunum, þar sem liðið mun mæta Club America í æfingaleik aðfaranótt fimmtudags.

John Stones og Phil Foden fóru ekki heldur með í ferðina. Ástæður fyrir því hafa ekki verið gefnar upp en því hefur verið slegið upp einhvers staðar að þeir séu ekki heldur bólusettir. Það hefur þó ekki verið staðfest.

Phil Foden / Getty Images

Man City undirbýr sig nú fyrir komandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Liðið freistar þess að vinna sinn þriðja Englandsmeistaratitil í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð