fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Fókus

Arna Bára lét vel að argentískri fyrirsætu í Sky Lagoon

Fókus
Föstudaginn 15. júlí 2022 15:00

Parið lét vel hvort að öðru í ferðamannaparadísinnni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan og Only-Fans stjarnan Arna Bára Karlsdóttir birti sjóðheitt myndband á TikTok-síðu sinni í vikunni. Þar má sjá Örnu Bára njóta lífsins í Sky Lagoon ásamt suðrænum sveini og lætur parið vel hvort að öðru í myndbandinu. Sá heppni heitir Ian Hachmann og er, samkvæmt leitarsíðum, fyrirsæta frá Argentínu.

Arna Bára er að farsælasta Only Fans-stjarna landsins en hún hefur verið opinská með þær gríðarlegu tekjur hún segist hafa aflað á miðlinum. Hún er búsett á Spáni ásamt unnusta sínum og þremur sonum þeirra og sagði í fyrra að hún ætlaði að borga upp 600 milljón króna megavillu ytra, alls 1.650 fermetra, með tekjum sínum af síðunni.

Þá hefur hún ekki látið lystisemdir holdsins nægja heldur er farin að vinna tónlistarsköpun ytra.

Hér má horfa á myndbandið:

@arnakarls Day in Iceland 🇮🇸 with @Ian Hachmann #fyp #viral #foryoupage ♬ original sound – Arna Karls

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Er fræga og ríka fólkið líklegra til að fá Lyme-sjúkdóminn?

Er fræga og ríka fólkið líklegra til að fá Lyme-sjúkdóminn?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti allt í hruninu en opnaðist í kjölfarið og fór að tala við Guð – „Ég hef alltaf verið skyggn. Ég bara vissi það ekki“

Missti allt í hruninu en opnaðist í kjölfarið og fór að tala við Guð – „Ég hef alltaf verið skyggn. Ég bara vissi það ekki“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir starfsfólk Ellen DeGeneres hafa „kippst við“ af ótta á tökustað

Segir starfsfólk Ellen DeGeneres hafa „kippst við“ af ótta á tökustað
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sláandi upplýsingar í nýrri bók – Drykkja Elísabetar drottningarmóður á meðgöngu hafði alvarlegar afleiðingar

Sláandi upplýsingar í nýrri bók – Drykkja Elísabetar drottningarmóður á meðgöngu hafði alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 1 viku

Vekur reiði með umdeildu tónlistarmyndbandi – Heimilisofbeldi og klám

Vekur reiði með umdeildu tónlistarmyndbandi – Heimilisofbeldi og klám
Fókus
Fyrir 1 viku

„Þegar ég hitti annað fólk sem á sömu lífsreynslu gerist eitthvað, þar sem báðir aðilar skilja hvað hinn hefur upplifað“

„Þegar ég hitti annað fólk sem á sömu lífsreynslu gerist eitthvað, þar sem báðir aðilar skilja hvað hinn hefur upplifað“