fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

EM kvenna: Harder tryggði Dönum þrjú stig

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 19:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danmörk 1 – 0 Finnland
1-0 Pernille Harder(’72)

Danmörk vann sinn fyrsta sigur á EM kvenna í dag er liðið spilaði við Finnland í B-riðli.

Danir höfðu tapað fyrsta leik sínum illa gegn Þýskalandi á meðan Finnar töpuðu gegn Spánverjum.

Hin öfluga Pernille Harder skoraði eina markið fyrir Dani og á liðið nú enn fínan möguleika á að komast í útsláttarkeppnina.

Þýskaland og Spánn eru þó talin líklegri en þau lið eigast við þessa stundina og er staðan 2-0 fyrir Þjóðverjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met