fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Fókus

Romeo orðinn maður einsamall

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 18:00

Romeo Beckham og Mia Regan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romeo Beckham, næstelsti sonur David og Victoriu Beckham, er orðinn einhleypur að nýju. Romeo, sem er 19 ára gamall, hefur undanfarin þrjú ár átt í ástarsambandi við Miu Regan, fyrirsætu og áhrifavald, sem búsett er í London en nú hefur metnaður piltsins í fótbolta gert það að verkum að hann ákvað að ljúka sambandinu. Romeo spilar nefnilega fótbolta fyrir varalið Inter Miami, sem er í eigu föður hans. Eðli málsins samkvæmt býr hann því vestanhafs og reyndist fjarsambandið því parinu um megn.

Samkvæmt umfjöllun The Sun þá var Mia orðin náin Beckham-fjölskyldunni, ekki síst Victoriu sem starfar einnig mikið í tískubransanum.

Romeo hefur verið að taka stórstígum framförum í boltanum og á dögunum skoraði hann sigurmark varaliðs Inter Miami gegn Orlando með glæsilegu marki úr aukaspyrnu sem sjálfur faðir hans hefði verið stoltur af.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vinsæll tónlistarmaður lést í flugslysi

Vinsæll tónlistarmaður lést í flugslysi
Fókus
Í gær

One Battle After Another, Hamnet og Adolescence sigursælastar á Golden Globes

One Battle After Another, Hamnet og Adolescence sigursælastar á Golden Globes
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gabríel Douane og bróðir hans semja tónlist saman á Hólmsheiði – „Ég á skilið að vera í fangelsi fyrir það sem ég hef gert“

Gabríel Douane og bróðir hans semja tónlist saman á Hólmsheiði – „Ég á skilið að vera í fangelsi fyrir það sem ég hef gert“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ástæðan fyrir því að ég er eins og ég er“

„Ástæðan fyrir því að ég er eins og ég er“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eyjólfur fagnar fæðingu dóttur – „Óendanlega þakklát með þetta kraftaverk“

Eyjólfur fagnar fæðingu dóttur – „Óendanlega þakklát með þetta kraftaverk“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórunn Antonía byrjaði nýja árið með því að raka af sér allt hárið

Þórunn Antonía byrjaði nýja árið með því að raka af sér allt hárið