fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Stjörnunni sparkað af ofurfyrirsætu tveimur dögum áður en barn þeirra fæddist

433
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfyrirsætan Karoline Lima eignaðist dóttur sína, Ceciliu, aðeins tveimur dögum eftir að hún hætti með knattspyrnumanninum Eder Militao.

Það kom í fréttir í síðustu viku að Lima hefði sagt Miliato upp rétt áður en dóttir þeirra ætti að koma í heiminn. Það gerði hún svo tveimur dögum síðar.

Miltao og Lima höfðu verið saman í ár.

„Eftir að hann kom heim úr ferðinni sinni reyndi ég að vinna í hlutunum. En það fór á það stig að ég sá að sambandið var ekki að fara að ganga upp,“ sagði Lima í síðustu viku.

„Ég ákvað að ljúka sambandinu og taldi það vera það besta í stöðunni. Cecilia mun alltaf tengja okkur saman og vera í forgangi í okkar lífi. Hvað sem gengur á verður samband okkar að vera gott, hennar vegna. Ég hef það fínt og mun verða betri.“

Militao leikur með Real Madrid á Spáni. Liðið varð bæði meistari í heimalandinu og vann Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð eftir spennandi úrslitaleik gegn Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Færa tvo leiki í Bestu deildinni

Færa tvo leiki í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Í gær

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Í gær

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“