fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Fulltrúar Man Utd staddir í Barcelona

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. júlí 2022 15:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richard Arnold, framkvæmdastjóri Manchester United, ásamt John Murthough, er staddur í Barcelona.

Frenkie de Jong, miðjumaður Börsunga hefur verið sterklega orðaður við Man Utd og er spurning hvort þeir félagar séu þar til að ganga frá skiptunum.

De Jong hefur verið orðaður við Man Utd í allt sumar en það gengur brösulega að koma honum þangað. Barcelona er tilbúið að selja hann vegna fjárhagsvandræða en sjálfur virðist leikmaðurinn ekki of áhugasamur um að ganga í raðir Man Utd.

Chelsea hefur einnig verið nefnt til sögunnar sem hugsanlegur áfangastaður de Jong.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl