fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Fulltrúar Man Utd staddir í Barcelona

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. júlí 2022 15:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richard Arnold, framkvæmdastjóri Manchester United, ásamt John Murthough, er staddur í Barcelona.

Frenkie de Jong, miðjumaður Börsunga hefur verið sterklega orðaður við Man Utd og er spurning hvort þeir félagar séu þar til að ganga frá skiptunum.

De Jong hefur verið orðaður við Man Utd í allt sumar en það gengur brösulega að koma honum þangað. Barcelona er tilbúið að selja hann vegna fjárhagsvandræða en sjálfur virðist leikmaðurinn ekki of áhugasamur um að ganga í raðir Man Utd.

Chelsea hefur einnig verið nefnt til sögunnar sem hugsanlegur áfangastaður de Jong.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“