fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Buðu upp á frábært grín eftir ummæli Söru – Hefur einhver séð nógu stóran völl?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. júlí 2022 20:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðmálafyrirtækið Paddy Power bauð upp á frábært grín í dag er Ísland og Belgía áttust við í lokakeppni EM.

Ísland gerði 1-1 jafntefli við Belga en það var Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem skoraði eina markið.

Leikurinn fór fram á akademíu velli Manchester City og var sú ákvörðun gagnrýnd, frekar en að leikurinn yrði spilaður á glæsilegum Etihad velli.

Etihad völlurinn er aðal völlur Man City og er staðsettur hliðina á minni vellinum þar sem leikurinn fór fram.

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði, hafði gagnrýnt ákvörðunina að láta leikinn fara fram á þessum velli, eitthvað sem Paddy Power tók eftir.

Stór blaðra var sjáanleg á meðan leik stóð og á henni stóð: ,,Hefur einhver séð nógu stóran völl til að hýsa leik á EM?“

Um var að ræða ör sem benti á Etihad völlinn eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Í gær

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa