fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Fólkið spilaði þátt í ákvörðun Mane að fara

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. júlí 2022 16:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólkið í Munchen í Þýskalandi spilaði hlutverk í að koma stórstjörnunni Sadio Mane til Bayern Munchen.

Mane segir sjálfur frá þessu en hann hefur margoft komið til borgarinnar eftir að hafa leikið með Salzburg í Austurríki.

Mane gekk í raðir Bayern í sumar frá Liverpool og kostar allt að 40 milljónir evra.

Senegalinn var lengi einn allra besti leikmaður ensku deildarinnar en hann gekk í raðir Southampton upphaflega frá Salzburg og for síðar til Liverpool.

,,Þegar ég bjó í Salzburg þá var ég alltaf í Munchen. Fólkið hérna sýnir þér virðingu og er vinalegt,“ sagði Mane.

,,Ég var mjög hrifinn af því og það var mjög mikilvægt. Fólkið hefur alltaf tekið vel á móti mér sem gaf mér auka hvatningu til að koma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Í gær

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Í gær

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins