fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: KA vann ÍBV í mögnuðum leik – Víkingar fengu þrjú stig

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 17:57

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram gjörsamlega magnaður fótboltaleikur fram í kvöld er KAB og ÍBV áttust við á Greifavellinum.

Það var væntanlega enginn áhorfandi sem sá eftir því að hafa mætt í kvöld þar sem sjö mörk voru skoruð í viðureigninni.

Fimm af þessumm mörkum voru skoruð í fyrri hálfleik og gerði Spánverjinn Sito til að mynda tvennu fyrir ÍBV.

ÍBV var 3-2 yfir í hálfleik en Daníel Hafsteinsson og Elfar Árni Aðalsteinsson gerðu mörk fyrir heimaliðið í seinni hálfleik til að tryggja sigur.

Í hinum leiknum sem var að ljúka vann Víkingur lið ÍA á heimavelli og fer með sigur á bakinu inn í seinni leikinn gegn Malmö í Meistaradeildinni.

Víkingar voru tæpir á heimavelli en Ingi Þór Sigurðsson gerði tvö mörk fyrir ÍA í leik sem lauk með 3-2 sigri meistaranna.

KA 4 – 3 ÍBV
0-1 Sito (‘6)
1-1 Ívar Örn Árnason (’13)
2-1 Nökkvi Þeyr Þórisson (’18)
2-2 Sito (’22, víti)
2-3 Halldór Jón Sigurður Þórðarson (’45)
3-3 Daníel Hafsteinsson (’56)
4-3 Elfar Árni Aðalsteinsson (’76)

Víkingur R. 3 – 1 ÍA
1-0 Logi Tómasson (’13)
2-0 Viktor Örlygur Andrason (’20)
2-1 Ingi Þór Sigurðsson (’67)
3-1 Erlingur Agnarsson (’71)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“