fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Tottenham loks að ganga frá kaupum á Spence

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 11:32

Spence í leik með U-21 árs landsliði Englands. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er við það að krækja í Djed Spence frá Middlesbrough. Telegraph segir frá.

Tottenham og Boro hafa verið í viðræðum lengi en virðast nú loks vera að ná saman. Mun fyrrnefnda félagið borga 15 milljónir punda fyrir hægri bakvörðinn.

Antonio Conte, stjóri Tottenham, er mikill aðdáandi leikmannsins og vill ólmur fá hann til liðs við sig.

Spence lék á láni hjá Nottinham Forest á síðustu leiktíð og átti frábært tímabil er liðið komst upp í ensku úrvalsdeildina.

Tottenham mun halda í æfingaferð til Suður-Kóreu á laugardag og hefja undirbúningstímabil sitt. Vonast er til að Spence verði búinn að ganga frá smáatriðum og fara í læknisskoðun hjá félaginu áður en liðið heldur af stað. Hann geti því verið með í för.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum