Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.
Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.
Svala fór í myndatöku:
Kristín Péturs á ferð um Flatey:
Bubbi hefur það markmið að deyja í formi:
Daði Freyr átti afmæli:
Sunneva Einars skellti í nokkrar speglaselfie:
Tanja Ýr fór í Sky Lagoon:
Birgitta Líf og Enok fóru á Langjökul til að skapa minningar:
Jón Jónsson og Hafdís fögnuðu 5 ára brúðkaupsafmæli:
Eva Laufey Kjaran tók þátt í Helgasundinu:
Salka og Arnar fögnuðu sjö ára sambandsafmæli:
Hanna Rún er tilbúin í hvað sem er:
Þemað var bleikt og blátt hjá Grétu Karen og Svölu:
Kristín Björgvins og Stebbi Jak opinberuðu ástina:
Sonur Köru Kristel valdi þessa mynd:
Ósk Tryggva töff á því:
Embla Wigum sýnir flotta förðun:
Annie Mist með öflug skilaboð:
Jóhanna Helga og Sunneva æfðu skriðsundstæknina:
Tara Sif Birgis fór í fyrsta brúðkaup sumarsins:
Brynhildur Gunnlaugs hefur það gott í Króatíu:
Rúrik á Kúbu:
Ástrós Trausta alltaf jafn glæsileg:
Elísa Gróa fagnar stórafmæli kærastans:
Arna Vilhjálms birti kroppamynd:
Donna Cruz átti afmæli:
Egill Halldórs átti skemmtilega helgi:
Melkorka er til í ævintýri í sumar:
Sumarið í Kaupmannahöfn búið að fara vel með Helgu Sigrúnu:
Klara Sif er með spegil hjá rúminu:
Elín Stefáns sumarleg í grænu:
Hera ekki enn sólbrunnin en við fylgjumst með:
Ása Steinars nýtur lífsins í Frakklandi:
Íris Bachman sumarleg í hvítri dragt:
Guðrún Sørtveit í sama litaþema:
Fanney Dóra kvaddi júní með stæl:
Katrín Edda á ferð og flugi um Þýskaland:
Pattra og fjölskylda:
Elísabet Gunnars sátt með að sólin hafi látið sjá sig:
Eva Ruza með skvísumynd vikunnar:
Birgitta Haukdal alltaf jafn glæsileg:
Lára Clausen kíkti út á lífið:
Bríet og tré í ruslapoka:
Edda Lovísa er í Kaupmannahöfn:
Sóley Sara fór í pottinn:
Kristbjörg fór út að borða:
Sumardress í boði Stefáns John Turner:
Skilaboð dagsins frá Nökkva:
Helgi Ómars sýnir hvernig á að klæðast jakkafötum:
Brynja Dan klæddi sig í stíl við jeppann:
Þórunn Antonía með tilkynningu:
Auður Gísla varði sunnudeginum í sundi:
Erna á röltinu með tvíburana:
Hin mörgu andlit Ásdísar Ránar:
Lilja Gísla átti yndislega helgi:
Sólborg og besti vinur hennar:
Hafdís og hundur í einhvers konar leik:
Rebekka Einars bíður eftir barni:
Nína Dagbjört var í Danmörku:
Viktor mættur á Seyðisfjörð:
Sara Sigmunds opnar sig í einlægri færslu:
Fanney Ingvars í fríi:
Greta Salóme nýtti tækifærið til að tana:
Hildur Sif Hauks í London:
Siggi Gunnars sýndi Akureyri hvernig á að gera þetta:
Birta Blanco um sjálfsöryggi: