fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

15 frábærir leikmenn sem eru fáanlegir á frjálsri sölu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 13:00

Paulo Dybala.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Daily Mail birti í gær lista yfir 15 samningslausa leikmenn sem eru fáanlegir á frjálsri sölu í sumar.

Margir frábærir leikmenn eru lausir allra mála en framtíð sumra þeirra er í óvissu hjá sínum félögum og gætu enn framlengt.

Nefna má Ousmane Dembele hjá Barcelona og Zlatan Ibrahimovic hjá AC Milan en þeir gætu spilað með sínum liðum næsta vetur.

Aðrir leikmenn eru nú að leita sér að nýju félagi og eru nöfnin hér fyrir neðan heldur betur í stærri kantinum.

Allir þessir leikmenn eru fáanlegir en launakostnaðurinn er ansi hár.

Paulo Dybala – Samningslaus hjá Juventus
Paul Pogba – Samningslaus hjá Manchester United
Angel di Maria – Samningslaus hjá PSG

Christian Eriksen – Samningslaus hjá Brentford
Andreas Christensen – Samningslaus hjá Chelsea
Franck Kessie – Samningslaus hjá AC Milan
Jesse Lingard – Samningslaus hjá Manchester United
Ousmane Dembele – Samningslaus hjá Barcelona
Edinson Cavani – Samningslaus hjá Manchester United
Luis Suarez – Samningslaus hjá Atletico Madrid

Isco – Samningslaus hjá Real Madrid
Loris Karius – Samningslaus hjá Liverpool
Marcelo – Samningslaus hjá Real Madrid
Zlatan Ibrahimovic – Samningslaus hjá AC Milan
Cesc Fabregas – Samningslaus hjá Monaco

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“