fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Almarr mættur í Fram frá Val

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Almarr Ormarsson er genginn í raðir raðir Fram og semur til tveggja ára. Félagið staðfestir þetta.

Almarr kemur frá Val. Þar var samningur hans að renna út í haust.

Miðjumaðurinn lék einni með Fram á árunum 2008 til 2014. Hann er 34 ára gamall.

Yfirlýsing Fram
Almarr hjá Fram út 2023!

Knattspyrnudeild Fram fagnar því að hafa samið við Almarr Ormarsson til tveggja ára. Almarr þekkir vel til félagsins enda með 36 skoruð mörk í yfir 130 leikjum fyrir Fram í efstu deild og bikar. Ekki er hægt að kynna Almarr öðruvísi til leiks en að rifja upp Bikarúrslitaleikinn 2013 sem á sér sérstakan stað í minnum margra Frammara. Í æsispennandi leik sem skilaði áttunda bikarmeistaratitli Fram í hús lék Almarr á alls oddi. Hann gerði mörk Fram á 64′ og 88′ mínútu í leik sem vannst í vítaspyrnukeppni.

Almarr er fjölhæfur leikmaður sem stjórnin og þjálfarar lögðu kapp á að sækja fyrir komandi átök í Bestu deildinni. Bjóðum við Almarr því hjartanlega velkominn heim!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi sagður vera á förum

Messi sagður vera á förum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögðu takk en nei takk við Tottenham

Sögðu takk en nei takk við Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi