fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Almarr mættur í Fram frá Val

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. júní 2022 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Almarr Ormarsson er genginn í raðir raðir Fram og semur til tveggja ára. Félagið staðfestir þetta.

Almarr kemur frá Val. Þar var samningur hans að renna út í haust.

Miðjumaðurinn lék einni með Fram á árunum 2008 til 2014. Hann er 34 ára gamall.

Yfirlýsing Fram
Almarr hjá Fram út 2023!

Knattspyrnudeild Fram fagnar því að hafa samið við Almarr Ormarsson til tveggja ára. Almarr þekkir vel til félagsins enda með 36 skoruð mörk í yfir 130 leikjum fyrir Fram í efstu deild og bikar. Ekki er hægt að kynna Almarr öðruvísi til leiks en að rifja upp Bikarúrslitaleikinn 2013 sem á sér sérstakan stað í minnum margra Frammara. Í æsispennandi leik sem skilaði áttunda bikarmeistaratitli Fram í hús lék Almarr á alls oddi. Hann gerði mörk Fram á 64′ og 88′ mínútu í leik sem vannst í vítaspyrnukeppni.

Almarr er fjölhæfur leikmaður sem stjórnin og þjálfarar lögðu kapp á að sækja fyrir komandi átök í Bestu deildinni. Bjóðum við Almarr því hjartanlega velkominn heim!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja breyta vellinum og gera hann einn þann flottasta í heimi

Vilja breyta vellinum og gera hann einn þann flottasta í heimi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot kemur Martinelli til varnar – Segir vandamálið mun stærra

Slot kemur Martinelli til varnar – Segir vandamálið mun stærra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endar Mason Greenwood hjá Liverpool næsta sumar?

Endar Mason Greenwood hjá Liverpool næsta sumar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Roy Keane fór horðum orðum um Arsenal eftir gærkvöldið – Talar um hræðslu

Roy Keane fór horðum orðum um Arsenal eftir gærkvöldið – Talar um hræðslu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann