fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Arsenal búið að ná samkomulagi um kaupverð á Jesus

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. júní 2022 21:29

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er búið að ná samkomulagi við Manchester City um kaupverð á framherjanum Gabriel Jesus.

David Ornstein hjá the Athletic greinir frá þessu í kvöld en hann er með virta heimildarmenn og talinn áreiðanlegur.

Samkvæmt Ornstein mun Arsenal borga 45 milljónir punda fyrir Jesus sem var einnig á óskalista Chelsea og Tottenham.

Jesus er 25 ára gamall sóknarmaður og vildi vinna með Mikel Arteta á ný sem er stjóri Arsenal.

Arteta var áður hjá Man City en hann var aðstoðarmaður Pep Guardiola áður en hann hélt til London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur