fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Eitt mark dugði Víkingum í Meistaradeildinni – Malmö næst á dagskrá

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. júní 2022 21:24

Kristall Máni Mynd/Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Escaldes 0 – 1 Víkingur R.
0-1 Kristall Máni Ingason (’69)

Það voru margir sem bjuggust við stórsigri Víkings R. í kvöld er liðið spilaði við Inter Escaldes í forkeppni Meistaradeildarinnar.

Víkingar unnu Levadia Tallin sannfærandi 6-1 á þriðjudag og var andstæðingur kvöldsins ekki mikið betra lið.

Aðeins eitt mark var þó skorað í leik kvöldsins og voru það Víkingar sem höfðu betur á Víkingsvelli.

Kristall Máni Ingason sá um að skora mark Víkinga á 69. mínútu sem dugar til að fleyta liðinu áfram í næstu umferð.

Svíþjóðarmeistararnir í Malmö eru næstu andstæðingar Víkinga sem verður allt önnur áskorun en í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“