fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Eitt mark dugði Víkingum í Meistaradeildinni – Malmö næst á dagskrá

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. júní 2022 21:24

Kristall Máni Mynd/Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Escaldes 0 – 1 Víkingur R.
0-1 Kristall Máni Ingason (’69)

Það voru margir sem bjuggust við stórsigri Víkings R. í kvöld er liðið spilaði við Inter Escaldes í forkeppni Meistaradeildarinnar.

Víkingar unnu Levadia Tallin sannfærandi 6-1 á þriðjudag og var andstæðingur kvöldsins ekki mikið betra lið.

Aðeins eitt mark var þó skorað í leik kvöldsins og voru það Víkingar sem höfðu betur á Víkingsvelli.

Kristall Máni Ingason sá um að skora mark Víkinga á 69. mínútu sem dugar til að fleyta liðinu áfram í næstu umferð.

Svíþjóðarmeistararnir í Malmö eru næstu andstæðingar Víkinga sem verður allt önnur áskorun en í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot