fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Nick Pope kominn til Newcastle

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nick Pope hefur verið staðfestur sem nýr markmaður Newcastle en félagaskiptin hafa legið í loftinu undanfarna daga.

Þetta er alvöru blóðtaka fyrir lið Burnley sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Talið er að Newcastle borgi um 10 milljónir punda fyrir Pope sem verður aðalmarkvörður á næsta tímabili.

Pope er landsliðsmaður Englands og vildi halda sér í efstu deild fyrir HM í Katar sem fer fram í lok árs.

Pope er þrítugur að aldri en hann spilaði með Burnley frá 2016 til 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Í gær

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum