fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Tottenham hættir við og Arsenal þarf bara að klára dæmið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 17:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Evening Standard hefur Tottenham dregið sig úr baráttunni um Gabriel Jesus, framherja Manchester City.

Hinn 25 ára gamli Jesus hefur verið orðaður frá Man City í allt sumar. Arsenal hefur aðallega verið nefnt til sögunnar sem hugsanlegur áfangastaður Brasilíumannsins. Tottenham og Real Madrid hafa það þó einnig.

Nú virðist hins vegar sem svo að Tottenham hafi hætt við.

Arsenal þarf nú að leggja fram fullnægjandi tilboð á borð Englandsmeistaranna og semja svo við Jesus.

Norður-Lundúnafélagið er í leit að framherja. Alexandre Lacazette yfirgaf félagið á dögunum og þá fór Pierre Emerick Aubameyang til Barcelona í sumar.

Eddie Nketiah gerði langtímasamning við Arsenal á dögunum. Það er þó ljóst að Arsenal vill fá annan framherja með Englendingnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Í gær

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs