fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Eriksen með tvær hugmyndir og Man Utd ekki ein af þeim

433
Miðvikudaginn 22. júní 2022 18:22

Christian Eriksen sneri aftur í dag / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að semja við Manchester United er ekki á óskalista miðjumannsins Christian Eriksen sem er eftirsóttur þessa dagana.

Eriksen spilaði afar vel með Brentford á síðustu leiktíð og samkvæmt Times hefur Man Utd boðið leikmanninum samning á Old Trafford.

Erik ten Hag er nýr hollenskur stjóri enska stórliðsins og er aðdáandi Eriksen sem lék áður með Ajax þar í landi.

Guardian greinir hins vegar frá því að það sé ekki vilji Eriksen að ganga í raðir Man Utd og horfir hann aðeins til eins félags.

Tottenham er eina liðið sem kemur til greina fyrir Eriksen en hann lék þar lengi við góðan orðstír áður en hann hélt til Inter Milan.

Ef Tottenham reynist ekki valkostur fyrir Eriksen mun hann vilja skrifa undir framlengingu við Brentford en samningur hans rennur út á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Í gær

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“