fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Minamino fer á Riveríuna og Liverpool fær 2 og hálfan milljarð

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. júní 2022 10:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur samþykkt tilboð Monaco upp á 18 milljónir punda í Takumi Minamino.

Minamino hefur sjálfur samið um kjör við Monaco en á eftir að fara í læknisskoðun. Hann er staddur í heimalandi sínu, Japan.

Liverpool mun fá 15 milljónir evra til að byrja með og geta þrjár milljónir svo bæst við þá upphæð.

Minamino kom til Liverpool frá RB Salzburg snemma árs 2020 fyrir 7,25 milljónir punda en hefur aldrei tekist að verða fastamaður á Anfield. Hann lék aðeins ellefu leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Í einum þeirra var hann í byrjunarliðinu.

Japaninn lék á láni hjá Southampton á þarsíðustu leiktíð.

Alls hefur Minamino skorað 14 mörk í 55 leikjum fyrir Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Í gær

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina