fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Segja Raphinha nálægt því að ganga í raðir Arsenal – Leikmaðurinn sjálfur náð samkomulagi við Barcelona

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. júní 2022 12:06

Raphinha (Mynd / Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefmiðillinn Goal í Brasilíu segir Raphinha, vængmann Leeds, nálægt því að ganga í raðir Arsenal.

Þá segir Fabrizio Romano frá því að leikmaðurinn sjálfur hafi samið við Barcelona um eigin kjör. Börsungar hafi þó ekki samið við Leeds.

Þá segir hann Arsenal hafa sýnt Raphinha áhuga frá því í mars.

Goal segir Brasilíumanninn ekki vilja bíða of lengi með að finna sér nýtt félag. Gætu það verið góð tíðindi fyrir Arsenal.

Leeds bjargaði sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni í lokaumferð síðustu leiktíðar. Raphinha vill komast í stærra félag.

Romano segir frá því að Chelsea og Tottenham hafi einnig haft samband varðandi vængmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“