fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Skorar á forsetann að sækja besta varnarmann heims – ,,Hann verður varamaður“

433
Fimmtudaginn 16. júní 2022 22:30

Gerard Pique (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gerard Pique, leikmaður Barcelona, hefur skorað á forseta félagsins, Joan Laporta, um að fá inn besta varnarmann heims í sumar.

Barcelona mun væntanlega styrkja varnarlínuna í sumar en Pique er handviss um að hann muni halda sæti sínu þrátt fyrir það.

,,Ef þú þorir, taktu besta varnarmann heims og hann kemur til að vera varamaður,“ á Pique að hafa sagt við Laporta samkvæmt Sport.

Pique er mjög kokhraustur og óttast alls ekki að missa sæti sitt í byrjunarliðinu þrátt fyrir að vera orðinn 35 ára gamall.

Laporta er sagður hafa sagt Pique að varnarmaður væri á leiðinni og svaraði Pique þeirri staðreynd með þessu svari.

Andreas Christensen er líklega á leið til félagsins og kemur á frjálsri sölu frá Chelsea.

Kalidou Koulibaly hjá Napoli er einnog orðaður við liðið og gæti tekið stöðu Pique sem spilaði 39 leiki í öllum keppnum í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta