fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Knattspyrnumaður sem lék með Fram í fyrra gjaldþrota eftir að hafa safnað upp mikilli veðmálaskuld

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. júní 2022 13:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Danny Guthrie er gjaldþrota eftir að hafa komið sér í veðmálaskuld upp á 120 þúsund pund (rúmar 19 milljónir íslenskra króna).

Guthrie hóf ferilinn hjá Liverpool en hefur einnig leikið með Bolton, Newcastle, Reading, Blackburn, Walsall og nú síðast Fram í Lengjudeildinni í fyrra.

Í maí 2019 fékk hann 75 þúsund pund lánuð frá vini sínum og lofaði að borga skuldina eftir að hann seldi fasteign.

En áður en hann seldi rakaði hann að sér veðmálaskuldum og þegar hann loks seldi fasteignina fyrir 160 þúsund pund notaði hann peninginn til að borga þær fremur en aðrar skuldir.

Guthrie hefur nú verið úrskurðaður gjaldþrota til sex ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Í gær

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“
433Sport
Í gær

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“