fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Liverpool leggur fram stórt tilboð í Raphinha aðeins degi eftir að Nunez mætti á svæðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. júní 2022 11:41

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Daily Mail hefur Liverpool lagt fram 60 milljóna punda tilboð í Raphinha, vængmann Leeds United.

Liverpool reynir nú að styrkja framlínu sínu frekar eftir komu Darwin Nunez í gær. Sadio Mane er á förum frá félaginu til Bayern Munchen.

Hinn 25 ára gamli Raphina skoraði ellefu mörk og lagði upp þrjú í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Leeds bjargaði sér frá falli í síðustu umferðinni.

Barcelona er einnig talið hafa mikinn áhuga á Raphinha.

Brasilíumaðurinn á tvö ár eftir af samningi sínum við Leeds en vonast eftir að komast í stærra félag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald