fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Southgate: „Gerir okkur mjög erfitt fyrir að vinna eitthvað“

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 7. júní 2022 18:38

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England mætir Þýskalandi í þriðja riðli í A-deild í Þjóðadeildinni í kvöld. Englendingar töpuðu óvænt í fyrsta leik gegn Ungverjalandi og vonast eftir betri frammistöðu í kvöld en lærisveinar Gareth Southgate voru daufir og hugmyndasnauðir gegn Ungverjum.

Eins og mörgum er kunnugt tapaði England gegn Ítalíu í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik EM síðasta sumar. Marcus Rashford, Bukayo Saka og Jadon Sancho klikkuðu allir á sínum spyrnum og fengu yfir sig holskeflu af niðrandi athugasemdum vegna húðlitar síns.

Aðspurður um hvort mögulegt kynþáttaníð gæti haft áhrif á hverjir færu næst á vítapunktinn sagðist Southgate ekki hafa leitt hugann að því.

Ég verð að segja að ég hef ekki hugsað út í þetta,“ sagði hann á blaðamannafundi. „Þegar ég yfirgaf Grove (hótelið) hugsaði ég, hef ég skapað þetta vandamál fyrir strákana? En það væri ekki rétt að velja ekki bestu mennina á punktinn út frá því hvaða afleiðingar það gæti haft ef þeir skora ekki,“ bætti Southgate við.

Ég verð að velja þá trúandi því að þeir muni skora. Þannig að nú er önnur staða komin upp sem gerir okkur mjög erfitt fyrir að vinna eitthvað,“ bætti Southgate við en vítaspyrnukeppnir hafa verið akkílesarhæll enska landsliðsins á stórmótum í gegnum tíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum