fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Saka heillar City og félagið setur meiri kraft í að láta vita af áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. júní 2022 10:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er farið að setja meiri kraft í það að fylgjast með stöðu mála hjá Bukayo Saka og láta vita af áhuga sínum.

Saka á tvö ár eftir af samningi sínum við Arsenal en viðræður um nýjan og betri samning hafa ekki borið árangur.

Saka er tvítugur enskur kantmaður og vitað er að Pep Guardiola hefur mikið dálæti á kappanum.

Liverpool hefur einnig sýnt áhuga en ensk blöð segja að City sé farið að setja meiri kraft í það að láta vita af áhuga sínum.

Ólíklegt er að Arsenal selji Saka í sumar en ef ekkert þokast í viðræðum er félagið í vondri stöðu eftir ár þegar Saka mun aðeins eiga ár eftir af samningi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár