fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu fallegustu mörkin í Bestu deild kvenna í maí

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. júní 2022 12:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deildin efnir til kosninga á Twitter-síðu sinni um fallegasta markið sem skorað var í Bestu deild kvenna í maí mánuði.

Tilnefnd eru fjögur mörk en þau skoruðu Hanna Kallmaeir fyrir ÍBV gegn Þór/KA, Birta Georgsdóttir fyrir Breiðablik gegn Stjörnunni, Ída Marín Hermannsdóttir fyrir Val gegn KR og Sæunn Björnsdóttir fyrir Þrótt gegn ÍBV.

Íslandsmeistarar Vals eru efstir í deildinni með sextán stig eftir sjö umferðir. Selfoss er í öðru sæti með fjórtán stig en þar á eftir koma Stjarnan og Þróttur með þrettán stig. Bikarmeistarar Breiðabliks sitja í fimmta sæti með tólf stig.

Mörkin má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Í gær

Rekinn úr starfi í gær

Rekinn úr starfi í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun