fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Man United og Arsenal á leið til Inter

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. júní 2022 11:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henrikh Mkhitaryan, fyrrum leikmaður Arsenal og Manchester United á Englandi er að ganga í raðir Inter Milan samkvæmt fjölmiðlamanninum Fabrizio Romano.

Armeninn gekk til liðs við Roma árið 2020 og lék undir stjórn Jose Mourinho er liðið vann Sambandsdeild Evrópu á nýliðinni leiktíð.

Hann lék áður með Borussia Dortmund og varð stoðsendingahæstur í A-deildinni á Þýskalandi tímabilið 2015-16 með fimmtán stoðsendingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur