Henrikh Mkhitaryan, fyrrum leikmaður Arsenal og Manchester United á Englandi er að ganga í raðir Inter Milan samkvæmt fjölmiðlamanninum Fabrizio Romano.
Armeninn gekk til liðs við Roma árið 2020 og lék undir stjórn Jose Mourinho er liðið vann Sambandsdeild Evrópu á nýliðinni leiktíð.
Hann lék áður með Borussia Dortmund og varð stoðsendingahæstur í A-deildinni á Þýskalandi tímabilið 2015-16 með fimmtán stoðsendingar.
More on Henrikh Mkhitaryan deal. He’s set to sign a two-year contract with Inter, he wanted Champions League football so he decided to refuse AS Roma proposal. ⚫️🔵🇦🇲 #Inter
Deal completed, medical tests and official statement pending. Here we go.
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 3, 2022