fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Svona eru launin sem Liverpool borgar stjörnum sínum – Mane í tíunda sæti

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. júní 2022 08:20

Stuðningsmenn Liverpool fagna um helgina (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tíu leikmenn hjá Liverpool þéna meira en Sadio Mane sem er á förum frá félaginu á næstu vikum. Hann er að ganga í raðir FC Bayern.

Liverpool og Mane hafa ekki náð saman um nýjan samning en Mane var einn besti leikmaður Liverpool á liðnu tímabili.

Virgil van Dijk er launahæsti leikmaður Liverpool og þénar 220 þúsund pund á viku. Thiago og Mo Salah koma þar á eftir með 200 þúsund pund á viku.

Liverpool hefur tekið þann pól í hæðina að borga ekki jafn há laun og margir keppinautar félagsins en sem dæmi þénar Kevin de Bruyne 375 þúsund pund á viku.

Launapakki Liverpool:
Virgil van Dijk – £220,000 – £11.4 million
Thiago Alcantara – £200,000 – £10.4 million
Mo Salah – £200,000 – £10.4 million
Trent Alexander-Arnold – £180,000 – £9.4 million
Roberto Firmino – £180,000 – £9.4 million
Fabinho – £180,000 – £9.4 million
Alisson – £150,000 – £7.8 million
Jordan Henderson – £140,000 – £7.3 million
Naby Keita – £120,000 – £6.2 million
Alex Oxlade-Chamberlain – £120,000 – £6.2 million
Sadio Mane – £100,000 – £5.2 million

Mynd/Getty

Joel Matip – £100,000 – £5.2 million
Diogo Jota – £90,385 – £4.7 million
Joe Gomez – £75,000 – £3.9 million
Takumi Minamino – £75,000 – £3.9 million
Ibrahima Konate – £70,000 – £3.6 million
Nat Phillips – £64,615 – £3.4 million
Ben Davies – £60,000 – £3.1 million
Divock

Mynd/Getty

– £60,000 – £3.1 million

Kostas Tsimikas – £60,000 – £3.1 million
Adrian – £58,000 – £3 million
Andy Robertson – £50,000 – £2.6 million
Neco Wiliiams – £25,000 – £1.3 million
Curtis Jones – £7,500 – £390,000
Caoimhin Kelleher – £6,000 – £312,000

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Í gær

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Í gær

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn