fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Salah opnar sig um tímabilið – Myndi gefa allt frá sér fyrir þetta

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. júní 2022 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah var að ljúka enn einu frábæru tímabili með Liverpool. Hann vann gullskóinn í ensku úrvalsdeildinni og var valinn bestur af stuðningsmönnum og blaðamönnum.

Þá var Salah hluti af liðið Liverpool sem vann bikar- og deildarbikarinn, ásamt því að hafna í öðru sæti í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni.

Salah kveðst ánægður með einstaklingsverðlaunin sem hann vann en segir þau ekkert jafnast á við þau sem hann vinnur með liðinu.

„Að stuðningsmennirnir og blaðamennirnir hafi tekið eftir mér á sama tímabilinu er sérstakt og því mun ég ekki gleyma,“ skrifaði Salah á Twitter.

„Ég myndi samt gefa þetta allt frá mér til að fá að spila úrslitaleik Meistaradeildarinnar aftur. En þannig virkar fótboltinn víst ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met