fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Rúrik segist fá persónuleg skilaboð frá reiðum stuðningsmönnum Liverpool – „Erum bara að reyna að vera faglegir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 28. maí 2022 22:16

Mynd/Instagram @rurikgislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason og Kári Árnason voru sérfræðingar í setti Viaplay yfir úrsltialeik Meistaradeildar Evrópu á milli Liverpool og Real Madrid í kvöld.

Real Madrid fór með 1-0 sigur af hólmi. Vinicius Junior gerði eina markið á 59. mínútu í leik þar sem Liverpool var heilt yfir líklegri aðilinn fram á við. Thibaut Courtois var hins vegar stórkostlegur í marki Real.

Stuðningsmenn Liverpool á Íslandi eru ósjaldan ástríðufullur og barst það í tal í settinu. Rúrik segir að hann fái stundum að heyra það ef hann segir eitthvað neikvætt um lið Liverpool.

„Ef við dirfumst að segja eitthvað neikvætt um Liverpool fáum við bara persónuleg skilaboð á samfélagsmiðlum,“ sagði Rúrik léttur.

„Við erum náttúrulega bara að reyna að vera faglegir. Stundum þarf að gagnrýna hitt og þetta en þá finnum við fyrir því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad