fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Mjólkurbikar kvenna: Þór/KA og KR með stórsigra – Stjarnan vann FH

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 28. maí 2022 16:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í dag.

KR heimsótti ÍA og vann stórsigur, 0-6. Bergdís Fanney Einarsdóttir og Ísabella Sara Tryggvadóttir gerðu báðar tvö mörk í leiknum. Hin mörkin skoruðu þær Rasamee Phonsongkham og Laufey Björnsdóttir.

Þór/KA vann einnig stórsigur en liðið tók á móti Haukum. Tiffany Janea Mc Carty, Andrea Mist Pálsdóttir, Margrét Árnadóttir, Sandra María Jessen og Hulda Ósk Jónsdóttir skoruðu fyrir Þór/KA og auk þess gerði Viktoría Diljá Halldórsdóttir í liði Hauka sjálfsmark.

Loks heimsótti Stjarnan FH. Arna Dís Arnþórsdóttir skoraði eina mark leiksisn og tryggði Stjörnunni sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.

KR, Stjarnan og Þór/KA fara þá í hóp með Þrótti yfir þau lið sem eru þegar komin í 8-liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári