fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Mjólkurbikar kvenna: Þór/KA og KR með stórsigra – Stjarnan vann FH

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 28. maí 2022 16:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í dag.

KR heimsótti ÍA og vann stórsigur, 0-6. Bergdís Fanney Einarsdóttir og Ísabella Sara Tryggvadóttir gerðu báðar tvö mörk í leiknum. Hin mörkin skoruðu þær Rasamee Phonsongkham og Laufey Björnsdóttir.

Þór/KA vann einnig stórsigur en liðið tók á móti Haukum. Tiffany Janea Mc Carty, Andrea Mist Pálsdóttir, Margrét Árnadóttir, Sandra María Jessen og Hulda Ósk Jónsdóttir skoruðu fyrir Þór/KA og auk þess gerði Viktoría Diljá Halldórsdóttir í liði Hauka sjálfsmark.

Loks heimsótti Stjarnan FH. Arna Dís Arnþórsdóttir skoraði eina mark leiksisn og tryggði Stjörnunni sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.

KR, Stjarnan og Þór/KA fara þá í hóp með Þrótti yfir þau lið sem eru þegar komin í 8-liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika