fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Sveindís er þýskur bikarmeistari – Wolfsburg tók tvennuna

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 28. maí 2022 16:45

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolfsburg varð í dag þýskur bikarmeistari með stórsigri á Turbine Potsdam.

Sveindís Jane Jónsdóttir er leikmaður Wolfsburg og kom hún inn á sem varamaður á 72. mínútu í dag.

Wolfsburg vann öruggan 4-0 sigur í dag þar sem Ewa Pajor skoraði þrennu. Hin mörkin gerðu þær Jill Roord og Dominique Janssen.

Þar með hefur Wolfsburg unnið tvennuna á leiktíðinni en félagið varð Þýskalandsmeistari á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester United niðurlægt í Lundúnum – Heitt sæti Ten Hag verður bara heitara

Manchester United niðurlægt í Lundúnum – Heitt sæti Ten Hag verður bara heitara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Um hvaða vælukór er Arnar að tala?

Um hvaða vælukór er Arnar að tala?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik

Fullyrt að Bruno sé meiddur og missi af sínum fyrsta United leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn

Réttarhöld yfir Kolbeini um miðjan mánuðinn