fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu þegar leikmenn Roma trufluðu blaðamannafund Jose Mourinho í gær

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 26. maí 2022 09:50

Getty IMages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma varð í gær fyrsta félagið til að vinna Sambandsdeild Evrópu er lærisveinar Jose Mourinho lögðu Feyenoord að velli í úrslitaleiknum.

Leiknum lauk með 1-0 sigri Roma. Nicolo Zaniolo gerði eina mark leiksins á 32. mínútu.

Feynoord kom sterkara til baka í seinni hálfleikinn en svo dró aðeins af hollenska liðinu og var forystu Roma ekki ógnað mikið. Ítalirnir voru agaðir til baka og gáfu fá færi á sér.

Jose Mourinho, stjóri Roma, hefur þar með unnið alla Evrópumeistaratitlana, Meistaradeildina, Evrópudeildina og nú Sambandsdeildina.

Rómverjar ákváðu að trufla blaðamannafund Portúgalans eftir leikinn í gær og skvettu á hann vatni. Mourinho lét ekki á sér standa og tók þátt í fagnaðarlátunum sem voru gífurleg enda um fyrsta Evrópubikar Roma að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í Baku á fimmtudag – Leitar Arnar í það sem virkaði síðast?

Líklegt byrjunarlið Íslands í Baku á fimmtudag – Leitar Arnar í það sem virkaði síðast?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar