fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Þrír Stjörnumenn í liði umferðarinnar í Bestu deild karla – Árni Snær bestur

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 24. maí 2022 20:20

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deildin birti í dag lið sjöundu umferðar í karlaflokki. Liðið er myndað út frá tölfræði leikmanna eins og segir á Twitter-síðu Bestu deildarinnar.

Þrír Stjörnumenn eru í liðinu ásamt tveimur Blikum og tveimur Víkingum. Kristinn Steindórsson er í framlínunni ásamt Emil Atlasyni en báðir voru á skotskónum í umferðinni. Kristinn skoraði tvö gegn Fram í 4-3 sigri Blika og Emil skoraði seinna mark Stjörnunnar í 2-0 sigri á KA.

Miðverðirnir Dani Hatakka, leikmaður Keflavíkur og Eiður Aron Sigurbjörsson, leikmaður ÍBV eru í liðinu ásamt Tiago, miðjumanni Fram. Árni Snær Ólafsson sem hélt hreinu og varði víti með ÍA gegn ÍBV í markalausu er besti leikmaður umferðarinnar samkvæmt tölfræði.

Óli Valur Ólafsson, 19 ára leikmaður Stjörnunnar fær 9,4 í einkunn fyrir framistöðu sína gegn KA. Liðið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool
433Sport
Í gær

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar
433Sport
Í gær

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti