fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Bowen og Justin kallaðir inn í enska landsliðið

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 24. maí 2022 19:12

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Jarod Bowen, leikmaður West Ham, og James Justin, leikmaður Leicester, hafa verið kallaðir inn í enska landsliðið fyrir leiki gegn Ungverjalandi, Þýskalandi og Ítalíu í Þjóðadeildinni. Hvorugur hefur spilað fyrir A-landslið Englendinga hingað til.

Bowen skoraði 18 mörk og gaf 13 stoðsendingar fyrir West Ham í öllum keppnum á nýliðinni leiktíð.

James Justin, sem er hægri bakvörður, kemur inn í hópinn ásamt Fikayo Tomori en sá síðarnefndi hjálpaði AC Milan að vinna ítalska meistaratitilinn á dögunum. Kalvin Philips og Kieran Trippier eru einnig í hópnum.

England mætir Ungverjalandi í Búdapest laugardaginn 4. júní en við taka leikir gegn Þýskalandi og Ítalíu.

Hópurinn  er hér að neðan.

Markmenn: Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Burnley), Aaron Ramsdale (Arsenal)

Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Conor Coady (Wolves), Marc Guehi (Crystal Palace), Reece James (Chelsea), James Justin (Leicester), Harry Maguire (Man Utd), John Stones (Man City), Fikayo Tomori (AC Milan), Kieran Trippier (Newcastle), Kyle Walker (Man City), Ben White (Arsenal)

Miðjumenn: Jude Bellingham (Borussia Dortmund), Conor Gallagher (Crystal Palace, on loan from Chelsea), Mason Mount (Chelsea), Kalvin Phillips (Leeds), Declan Rice (West Ham), James Ward-Prowse (Southampton)

Sóknarmenn: Tammy Abraham (Roma), Jarrod Bowen (West Ham), Phil Foden (Man City), Jack Grealish (Man City), Harry Kane (Tottenham), Bukayo Saka (Arsenal), Raheem Sterling (Man City)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó