fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Fyrsta tap Selfyssinga kom gegn Stjörnunni

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 23. maí 2022 22:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan fékk Selfoss í heimsókn í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í kvöld.

Selfyssingar komu taplausir inn í leikinn en lentu undir á 17. mínútu þegar Heiða Ragney Viðarsdóttir kom Stjörnukonum yfir. Miranda Nild jafnaði metin fyrir Selfyssinga á upphafsmínútum síðari hálfleiks þegar hún skallaði boltann í netið eftir góða fyrirgjöf frá Brennu Loveru.

Jasmín Erla Ingadóttir kom Stjörnukonum aftur í forystu á 65. mínútu og Katrín Ásbjörnsdóttir gulltryggði sigurinn þremur mínútum fyrir leikslok, lokatölur 3-1 fyrir Garðbæinga.

Selfoss er í þriðja sæti með 11 stig eftir sex leiki. Stjarnan er með stigi minna í fjórða sæti.

Stjarnan 3 – 1 Selfoss
1-0 Heiða Ragney Viðarsdóttir (’17)
1-1 Miranda Nild (’49)
2-1 Jasmín Erla Ingadóttir (’65)
3-1 Katrín Ásbjörnsdóttir (’87)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann
433Sport
Í gær

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“
433Sport
Í gær

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“