fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Jóhannes Karl lætur af störfum

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 22. maí 2022 20:00

Jóhannes Karl Sigursteinsson. Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Karl Sigursteinsson hefur látið af störfum sem þjálfari kvennaliðs KR. Félagið hefur staðfest þetta. Hann hafði sagt starfi sínu lausu í byrjun maí.

Arnar Páll Garðarson, aðstoðarþjálfari, og Gunnar Einarsson, yngiflokkaþjálfari hjá KR, munu stýra liðinu fram að mánaðarmótum.

KR er án stiga í neðsta sæti Bestu deildarinnar eftur fimm umferðir.

Yfirlýsing KR
Jóhannes Karl Sigursteinsson þjálfari kvennaliðs KR hefur látið að störfum eftir að hafa sagt starfi sínu lausu í byrjun maí.

KR vill nota tækifærið og þakka Jóhannesi Karli fyrir starf sitt og óskar honum velfarnaðar. Það er sameiginlegur skilningur allra að KR þurfi að gera betur í framtíðinni og er mikil vinna framunda. Arnar Páll Garðarsson aðstoðarþjálfari KR og Gunnar Einarsson þjálfari yngri flokka hjá KR stíga inn og munu stýra liðinu fram að mánaðarmótum.

Verið er að vinna í ráðningu á nýjum þjálfara.

KR mun á ný verða í fremstu röð liða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum

Þrír fyrrum stjórar United reknir á örfáum dögum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City staðfestir söluna á Ederson til Fenerbache

City staðfestir söluna á Ederson til Fenerbache
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræði Dele Alli halda áfram – Samningi á Ítalíu rift

Vandræði Dele Alli halda áfram – Samningi á Ítalíu rift
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndbandið- Alexander Isak yfirgefur Liverpool og flýgur til Svíþjóðar

Sjáðu myndbandið- Alexander Isak yfirgefur Liverpool og flýgur til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guehi fær skilaboð frá Liverpool um að félagið reyni aftur í janúar

Guehi fær skilaboð frá Liverpool um að félagið reyni aftur í janúar