fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Óvíst hvort stjörnur Liverpool séu klárar í tæka tíð – Svona er líklegt byrjunarlið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. maí 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð telja að Mo Salah og Virgil van Djik verði klárir í slaginn þegar Liverpool tekur á móti Wolves á sunnudag.

Salah og Van Dijk meiddust í úrslitum enska bikarsins og voru ekki með í vikunni.

Jurgen Klopp sagði á blaðamannafundi í dag ekki vita hvort leikmennirnir yrðu klárir í slaginn, hann vonaðist til þes sen sagði að enginn áhætta yrði tekinn.

Liverpool þarf að vinna Wolves og treysta á að Aston Villa taki stig af Manchester City í lokaumferðinni.

Guardian hefur stillt upp líklegu byrjunarliði í leiknum og má sjá það hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester