fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Eyjakonur höfðu betur gegn Blikum – Jafnt hjá Selfoss og Keflavík

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 19. maí 2022 21:33

Úr leik ÍBV og Breiðabliks Mynd/Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag. Íslandsmeistarar Vals unnu yfirburðarsigur gegn KR-ingum á Origo vellinum þar sem sjö leikmenn heimakvenna komust á blað í 9-1 sigri.

ÍBV hirti öll stigin gegn Breiðablik í Kópavogi. Júlíana Sveinsdóttir skoraði eina mark leiksins af löngu færi á 13. mínútu. Þetta var annar sigur ÍBV á tímabilinu en liðið er með sjö stig eftir fimm leiki. Breiðablik er áfram með níu stig eftir annað tap liðsins í fimm leikjum.

Þá gerðu Selfoss og Keflavík markalaust jafntefli á heimavelli Selfyssinga.

Úrslitin þýða að Selfoss er áfram á toppnum með 11 stig eftir fimm leiki. Keflavík er með sjö stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birkir verður heiðraður á föstudag

Birkir verður heiðraður á föstudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“

Fékk spurninguna sem íslenska þjóðin veltir fyrir sér – „Nei, það kemur bara í ljós“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“

Stoltur Gísli í landsliðinu í fyrsta sinn – „Eitthvað sem maður stefnir alltaf að“
433Sport
Í gær

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim

Konurnar í United ósáttar – Borguðu eigið flug til að komast fyrr heim
433Sport
Í gær

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim

Carragher hendir fram furðulegri kenningu um það af hverju ekki er búið að reka Amorim