fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Staðan í Grafarvogi kemur á óvart – „Var eiginlega bara sjokkeraður“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. maí 2022 18:20

Frá Extra-vellinum, heimavelli Fjölnis.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Önnur umferð Lengjudeildar karla fór fram um helgina. Markaþáttur deildarinnar var svo sýndur á Hringbraut í gær en hann verður á dagskrá eftir hverja umferð í allt sumar.

Meðal þess sem var til umræðu í þættinum í gær var lið Fjölnis. Það voru fáir sem spáðu þeim toppbaráttu í sumar en liðið hefur hins vegar farið afar vel af stað og unnið fyrstu tvo leiki sína. Fyrir helgi vann Fjölnir 4-1 sigur á Þór.

„Þú þarft ekki annað en að líta yfir leikmannalistann. Þetta er reynsla í bland við unga leikmenn,“ sagði þáttastjórnandinn, Hörður Snævar Jónsson, um lið Fjölnis.

Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins, tók í sama streng og telur hann liðið til alls líklegt. „Þessir ungu strákar verða að stíga upp. Þeir voru að fá Lúkas Loga heim, fá hann inn. Ef hann verður öflugur með Degi Inga og fleiri strákum, þá eru þeir til alls líklegir. Miðað við frammistöðuna í þessum leik þá var ég eiginlega bara sjokkeraður.“

Hér fyrir neðan má sjá þáttinn í heild.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Í gær

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Í gær

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
Hide picture