fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Matthías og Davíð Snær tryggðu FH sigurinn

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 15. maí 2022 15:57

Óli Kalli í leik með FH.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH tók á móti ÍBV í Kaplakrika í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Hvorugt lið hefur farið vel af stað í Bestu deildinni í ár en FH kom inn í leikinn með fjögur stig og ÍBV tvö.

Fyrirliðinn Matthías Vilhjálmsson kom FH-ingum á bragðið eftir tæpan hálfíma leik og staðan 1-0 í leikhléi.

Kristinn Freyr Sigurðsson þræddi boltann í gegnum vörn Eyjamanna á 63. mínútu og Davíð Snær Jóhannsson afgreiddi boltann í netið, 2-0.

Þetta reyndust lokatölur leiksins og annar sigur FH á tímabilinu staðreynd. Liðið er með sjö stig eftir sex leiki. ÍBV hefur enn ekki unnið leik á tímabilinu og situr í 10. sæti með tvö stig.

FH 2 – 0 ÍBV
1-0 Matthías Vilhjálmsson (’29)
1-1 Davíð Snær Jóhannsson (’63)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Í gær

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Í gær

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina