fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Klopp „gæti ekki verið stoltari“ eftir enn annan titil

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 20:15

Jurgen Klopp / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool segir að hann „gæti ekki verið stoltari“ af sínum mönnum eftir sigur gegn Chelsea í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í dag.

Markalaust var eftir framlengingu, rétt eins og í úrslitaleiknum í deildarbikarnum fyrr á leiktíðinni þar sem Liverpool vann einnig í vítaspyrnukeppni.

Grikkinn Kostas Tsimikas tryggði Liverpool áttunda enska bikarmeistaratitilinn í sögu félagsins í bráðabana eftir að Alisson hafði varið spyrnu Mason Mount.

Ég gæti ekki verið stoltari af strákunum mínum, baráttuandanum og frammistöðunni,“ sagði Klopp í viðtali eftir leik. „Þetta var ótrúlegur leikur, æsispennandi vítaspyrnukeppni, neglurnar mínar eru farnar.

Klopp varð í dag fyrsti þýski knattspyrnustjórinn til að lyfta enska bikarnum eftir að hafa haft betur gegn Thomas Tuchel á Wembley í annað sinn á þremur mánuðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina