fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Grindavík sækir Kristófer rétt fyrir lok gluggans

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 22:12

Kristófer Páll skoraði í síðasta leik. Mynd: Grindavík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lengjudeildarlið Grindavíkur hefur fengið Kristófer Pál Viðarsson til liðs við sig frá Reyni Sandgerði. Félagið greinir frá þessu í kvöld.

Kristófer er 25 ára gamall vængmaður. Hann skrifar undir samning til ársins 2024.

Leikmaðurinn er uppalinn hjá Leikni F. en hefur einnig leikið fyrir Keflavík, Selfoss og Fylki, auk Reynis.

„Ég er mjög ánægður með að fá Kristófer Pál til okkar. Ég þekki hann aðeins frá því ég þjálfaði hann á Selfossi. Þetta er hæfileikaríkur strákur sem við vonum að muni stimpla sig inn hjá okkur í Grindavík,“ sagði Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Grindavíkur, við heimasíðu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Í gær

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho