fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Matur&heimili: Kampavín og veiðiklúbbur í þætti kvöldsins

Fókus
Þriðjudaginn 10. maí 2022 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þátturinn Matur & heimili, sem Sjöfn Þórðar hefur umsjón með, er á dagskrá Hringbrautar í kvöld kl. 19 og aftur kl. 21.

Vinsældir kampavíns hafa aldrei verið meiri en nú hér á landi og með hækkandi sól og sumri má gera ráð fyrir að vinsælt verði að skála í freyðandi kampavíni. Sjöfn Þórðar hittir Gunnlaugur P. Pálsson kampavínssérfræðing á veitingastaðnum Apótekinu Kitchen & bar en hann er sérfróður um kampavín og kampavínshéruðin í Frakklandi og fræðir Sjöfn frekar um gæði þess og áferð.

 

Í tilefni sumarsins bauð Kristín Edwald hæstarréttalögmaður og matgæðingur veiðiklúbbnum sínum, Strekktar línur, í sumarfagnað þar sem skálað er í búbblum og bragðað á ljúffengum smáréttum að hætti Kristínar. Sjöfn fær að líta inn í gleðina og kynnast hefðum þeirra og siðum.

Brot úr þætti kvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan:

Matur og heimili Stikla 10 mai
play-sharp-fill

Matur og heimili Stikla 10 mai

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms
Fókus
Í gær

Brotnaði niður við lærdóminn

Brotnaði niður við lærdóminn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir stefnumótamenninguna á Íslandi komna í óefni og leggur til róttækar breytingar

Segir stefnumótamenninguna á Íslandi komna í óefni og leggur til róttækar breytingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Hide picture