fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Messi hvetur fólk til þess að fara til Sádí Arabíu – Er orðinn sendiherra landsins

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. maí 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er nú sendiherra fyrir Sádí Arabíu og hefur verið kynntur til leiks sem slíkur. Messi á að hjálpa til við að fá ferðamenn til landsins.

Ljóst er að Messi fær verulega vel borgað fyrir að gerast sendiherra Sádí Arabíu en þetta er ekki óumdeilt skref.

Messi hefur fengið á sig gagnrýni fyrir að ganga í samstarf við Sádí Arabíu en hann deildi mynd á Instagram í dag. Þar hvetur Messi fólk til þess að heimsækja Sádí Arabíu.

Samningur þess efnis hafði verið í farvatninu um nokkurt skeið og hafði verið skorað á Messi að taka ekki tilboðinu frá Sádum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz