fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Brjálaður Brandon birti mynd af grimmum hundi – Fólk fylgdi honum heim eftir niðurlægingu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. maí 2022 12:00

Brandon Williams og Christian Eriksen / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brandon Williams varnarmaður Manchester United var í vondu skapi í gær eftir að hafa fallið með Norwich City úr ensku úrvalsdeildinni.

Williams hefur verið á láni hjá Norwich í ár en liðið tapaði 4-0 gegn West Ham í gær.

Stuðningsmenn Norwich voru reiðir eftir leik og virtust nokkrir hafa fylgt Williams eftir leik að heimili hans.

Williams birti mynd af sér að gefa fólki fingurinn og bað fólk um að róa sig.

Skömmu síðar birti svo Williams myndir af hundunum sínum og lét fólk vita að þeir væru alltaf vakandi. Túlka margir þetta sem hótun frá Williams. Norwich hefur rætt við bakvörðinn um málið en honum verður ekki refsað.

„Fyrir fólkið sem fylgdi mér heim, þá er þessi alltaf vakandi,“ skrifaði Williams.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Færa stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir

Færa stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn sá umdeildasti í bransanum vann sér inn stig með þessum ummælum – Sjáðu myndbandið

Einn sá umdeildasti í bransanum vann sér inn stig með þessum ummælum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslenskir dómarar fá áhugavert verkefni í Evrópudeildinni

Íslenskir dómarar fá áhugavert verkefni í Evrópudeildinni
433Sport
Í gær

Napoli hættir við að kaupa Darwin

Napoli hættir við að kaupa Darwin
433Sport
Í gær

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar
433Sport
Í gær

United frumsýnir nýjan varabúning sem fær misjöfn viðbrögð

United frumsýnir nýjan varabúning sem fær misjöfn viðbrögð